Fagmennska - nærgætni - gleði.

 


Undirmerki

Undirmerki eru notuð þar sem leggja þarf sérstaka áherslu á notkun umferðarmerkis eða að leggja áherslu á sérstaklega varasamar aðstæður framundan. Tökum sem dæmi þá er sett undirmerki sem gefur til kynna hvað langt er í gatnamót.
Undirmerki eru þessvegna mikilvæg þau vara okkur við og leiðbeina líka.
 

 

Fjarlægð að hættu eða stað sem bann eða leiðbeining varðar - J01.11 Fjarlægð að hættu eða stað sem bann eða leiðbeining varðar - J01.11
 
Bann eða leiðbeining gildir handan merkisins - J01.51 Bann eða leiðbeining gildir handan merkisins - J01.51
 
Bann eða leiðbeining gildir að merkinu - J01.52 Bann eða leiðbeining gildir að merkinu - J01.52
 
Bann eða leiðbeining gildir beggja vegna við merkið - J01.61 Bann eða leiðbeining gildir beggja vegna við merkið - J01.61
 
Fjarlægð að upphafi hættusvæðis eða bannsvæðis og að lokum þess - J02.11
Fjarlægð að upphafi hættusvæðis eða bannsvæðis og að lokum þess - J02.11
 
Lengd bannsvæðis til vinstri - J03.11
Lengd bannsvæðis til vinstri - J03.11
 
Lengd bannsvæðis til hægri - J03.12
Lengd bannsvæðis til hægri - J03.12
 
Lengd bannsvæðis, báðar áttir - J04.11
Lengd bannsvæðis, báðar áttir - J04.11
 
Gildistími banns - J06.11
Gildistími banns - J06.11
 
Gildistími leyfis - J07.11
Gildistími leyfis - J07.11
 
Bifreiðastæði, samsíða akbraut - J08.11
Bifreiðastæði, samsíða akbraut - J08.11
Merki þetta er notað með merkinu D01.11
Bifreiðastæði, hornrétt á akbraut - J08.21
Bifreiðastæði, hornrétt á akbraut - J08.21
Merki þetta er notað með merkinu D01.11
Bifreiðastæði, skástæði - J08.31
Bifreiðastæði, skástæði - J08.31
Merki þetta er notað með merkinu D01.11
Leiðbeinandi hámarkshraði - J09.xx
Leiðbeinandi hámarkshraði - J09.xx
Merki þetta er notað með nokkrum viðvörunarmerkjum (A) og sýnir þann hámarksökuhraða sem er ráðlagður á þeim vegarkafla sem við­vörun nær yfir. Tveir síðustu stafir í númeri tákna tilgreindan hraða. Þannig hefur merkið sem hér er sýnt númerið J09.50
Fjarlægð að stað sem  leiðbeining varðar - J10.11
Fjarlægð að stað sem leiðbeining varðar - J10.11
 
Bifreiðastæði fyrir fatlaða - J11.11
Bifreiðastæði fyrir fatlaða - J11.11
Merki þetta er notað með merkinu D01.11
Vísun til staðar til hægri - J12.11
Vísun til staðar til hægri - J12.11 Auðveldlega hægt að rugla þessu merki við akreinamerki  Akreinamerki - G10.11. athugið lögunina.
 
Vísun til staðar til vinstri - J12.12 Vísun til staðar til vinstri - J12.12
 
Vísun til staðar áfram og til hægri - J12.21
Vísun til staðar áfram og til hægri - J12.21
 
Vísun til staðar áfram og til vinstri - J12.22
Vísun til staðar áfram og til vinstri - J12.22
 
Vísun til staðar áfram - J12.31
Vísun til staðar áfram - J12.31
 
Leið aðalbrautar á vegamótum - J14.11
Leið aðalbrautar á vegamótum - J14.11
Merki þetta er notað þegar aðalbraut liggur um vegamót á annan hátt en beint áfram. Mjórri línurnar eiga ekki forgang á aðalbraut.
Leið aðalbrautar á vegamótum - J14.32
Leið aðalbrautar á vegamótum - J14.32
Merki þetta er notað þegar aðalbraut liggur um vegamót á annan hátt en beint áfram.
Leið aðalbrautar á vegamótum - J14.51
Leið aðalbrautar á vegamótum - J14.51
Merki þetta er notað þegar aðalbraut liggur um vegamót á annan hátt en beint áfram.
Umferð sjónskertra - J15. 11
Umferð sjónskertra - J15. 11
 
Umferð heyrnarskertra - J15.21
Umferð heyrnarskertra - J15.21
 
Takmörkuð heildarþyngd - J16.xx
Takmörkuð heildarþyngd - J16.xx
Tveir síðustu stafir í númeri standa fyrir tilgreinda þyngd í heilum tonnum.
Brotlegir verða fjarlægðir - J20.11
Brotlegir verða fjarlægðir - J20.11
 
Nýlögð klæðing - J27.31
Nýlögð klæðing - J27.31
 
Óbrúaðarðar ár - J31.11
Óbrúaðarðar ár - J31.11
Merki þetta er notað með A99.11 þar sem ekið er inn á leið með óbrúuðum ám.
Seinfarinn vegur - J32.11
Seinfarinn vegur - J32.11
Merki þetta er notað með A99.11 þar sem ekið er inn á leið sem er fær góðum fólksbifreiðum en mjög seinfarin. Leiðin getur verið gróf og brött en vötn eru lítil.
Illfær vegur - J32.21
Illfær vegur - J32.21
Merki þetta er notað með A99.11 þar sem ekið er inn á leið sem er fær torfærubifreiðum (jeppum), þ.e. bifreiðum sem eru hærri en fólksbifreiðir almennt og með fjórhjóladrifi. Ár eru með sæmilegum vöðum en á leiðinni geta verið blautir eða grýttir kaflar og klungur.
Torleiði - J32.31
Torleiði - J32.31
Merki þetta er notað með A99.11 þar sem ekið er inn á leið sem er aðeins fær sérútbúnum torfærubifreiðum (jeppum og fjallabílum). Á leiðinni geta verið mjög brattar brekkur, snjóskaflar eða ár sem tæplega eru færar bifreiðum.
Blindhæð - J33.11
Blindhæð - J33.11
Merki þetta er notað með A99.11 þar sem hæð framundan takmark­ar mjög vegsýn.
Blindhæðir - J33.21
Blindhæðir - J33.21
Merki þetta er notað með A99.11 þar sem hæðir framundan tak­marki mjög vegsýn.
Slysasvæði - J34.11
Slysasvæði - J34.11
Merki þetta er notað með viðvörunarmerki til að vara við svæði þar sem slys eru óvenju tíð.
Einbreitt slitlag - J39.11
Einbreitt slitlag - J39.11
Merki þetta er notað með A99.11 þar sem bundið slitlag er 5 m breitt eða mjórra til að vara ökumenn við að þeir þurfi að víkja út á malaröxl þegar mæst er.
Malbik endar - J40.11
Malbik endar - J40.11
Malbik endar - J40.11 Merki þetta er notað með A99.11 til að vara við stað þar malbik endar og malarvegur tekur við.
Einbreið brú - J41.11
Einbreið brú - J41.11
Merki þetta er notað með viðvörunarmerki til að vara við einbreiðri brú.
Einbreið göng - J41.51
Einbreið göng - J41.51
Merki þetta er notað með viðvörunarmerki til að vara við einbreiðum jarðgöngum.
Stöðvunarskylda framundan - J42.11
Stöðvunarskylda framundan - J42.11
Merki þetta er notað með A06.11Biðskylda - A06.11 til að vara við að framundan sé stöðvunarskylda við vegamót, B 19.11.Stöðvunarskylda við vegamót - B19.11
Einbreið brú með þröngri akbraut - J43.xx
Einbreið brú með þröngri akbraut - J43.xx
Merki þetta er notað með viðvörunarmerki til að vara við einbreiðri brú og akbraut sem er mjórri en 3,05 m. Tveir síðustu stafir í númeri tákna breidd akbrautar í metrum með einum aukastaf. Þannig hefur merkið sem hér er sýnt númerið J41.28.
Götuhlaup - J50.11
Götuhlaup - J50.11
Merki þetta er notað með A99.11 við leið þar sem skipulagt götu­hlaup fer fram.

 

<>

 

Vegstika vinstri - K01.11 Vegstika vinstri - K01.11
Vegstikur eru notaðar til að afmarka vegarbrún. Glitmerki skulu sýna hvítt endurskin. Nota skal eitt merki við hægri brún akbrautar miðað við akstursstefnu. Við vinstri brún akbrautar með umferð í eina átt skal einnig nota eitt merki, jafn stórt og merki á hægri brún og við vinstri brún akbrautar á vegi með umferð í báðar áttir skal nota tvö aðskilin merki. Í tvíbreiðum jarðgöngum við hægri brún akbrautar miðað við akstursstefnu er heimilt að hafa merkin tvö með a.m.k. 0,3 m bili á milli og við vinstri brún akbrautar er heimilt að hafa merkin tvisvar sinnum tvö með a.m.k. 0,3 m bili á milli para. Glitmerki skulu skásett þannig að þau vísi að vegi.
Vegstika hægri - K01.12
Vegstika hægri - K01.12
Vegstikur eru notaðar til að afmarka vegarbrún. Glitmerki skulu sýna hvítt endurskin. Nota skal eitt merki við hægri brún akbrautar miðað við akstursstefnu. Við vinstri brún akbrautar með umferð í eina átt skal einnig nota eitt merki, (til dæmis tvöfaldri Reykjanesbraut). jafn stórt og merki á hægri brún og við vinstri brún akbrautar á vegi með umferð í báðar áttir skal nota tvö aðskilin merki. Í tvíbreiðum jarðgöngum við hægri brún akbrautar miðað við akstursstefnu er heimilt að hafa merkin tvö með a.m.k. 0,3 m bili á milli og við vinstri brún akbrautar er heimilt að hafa merkin tvisvar sinnum tvö með a.m.k. 0,3 m bili á milli para. Glitmerki skulu skásett þannig að þau vísi að vegi.
Snjóstika vinstri - K01.21
Snjóstika vinstri - K01.21
Snjóstikur eru notaðar til að afmarka vegarbrún á snjóþungum vegum. Glitmerki skulu sýna hvítt endurskin. Nota skal eitt merki við hægri brún akbrautar miðað við akstursstefnu. Ef stikan er lengri en 1,3 m er heimilt að hafa merkin tvö með a.m.k. 0,3 m bili á milli. Við vinstri brún akbrautar á vegi með umferð í báðar áttir skal nota tvö aðskilin merki. Ef stikan er lengri en 1,3 m er heimilt að hafa merkin tvisvar sinnum tvö, með a.m.k. 0,3 m bili á milli para. Glitmerki skulu skásett þannig að þau vísi að vegi.
Snjóstika hægri - K01.22
Snjóstika hægri - K01.22
Snjóstikur eru notaðar til að afmarka vegarbrún á snjóþungum vegum. Glitmerki skulu sýna hvítt endurskin. Nota skal eitt merki við hægri brún akbrautar miðað við akstursstefnu. Ef stikan er lengri en 1,3 m er heimilt að hafa merkin tvö með a.m.k. 0,3 m bili á milli. Við vinstri brún akbrautar á vegi með umferð í báðar áttir skal nota tvö aðskilin merki. Ef stikan er lengri en 1,3 m er heimilt að hafa merkin tvisvar sinnum tvö, með a.m.k. 0,3 m bili á milli para. Glitmerki skulu skásett þannig að þau vísi að vegi.
Gátskjöldur í vegkanti, vinstri - K12.11
Gátskjöldur í vegkanti, vinstri - K12.11
Síma- og rafmagnsstaura og aðra slíka hluti við veg sem þrengja akbraut eða valdið geta vegfarendum hættu má merkja með skjöldum með svörtum og gulum skástrikum sem vísa að vegi
Gátskjöldur í vegkanti, hægri  - K12.12
Gátskjöldur í vegkanti, hægri - K12.12
Síma- og rafmagnsstaura og aðra slíka hluti við veg sem þrengja akbraut eða valdið geta vegfarendum hættu má merkja með skjöldum með svörtum og gulum skástrikum sem vísa að vegi
Gátskjöldur í jarðgöngum, vinstri - K13.11
Gátskjöldur í jarðgöngum, vinstri - K13.11
Svart- og hvítröndótta vegskildi má nota til að afmarka akbraut í jarðgöngum. Rendur skulu halla að akbraut.
Gátskjöldur í jarðgöngum, hægri - K13.12
Gátskjöldur í jarðgöngum, hægri - K13.12
Svart- og hvítröndótta vegskildi má nota til að afmarka akbraut í jarðgöngum. Rendur skulu halla að akbraut.
Gátskjöldur á brú, vinstri - K14.11
Gátskjöldur á brú, vinstri - K14.11
Brúarenda má merkja með skjöldum með svörtum og gulum skástrikum sem vísa að vegi.
Gátskjöldur á brú, hægri - K14.12
Gátskjöldur á brú, hægri - K14.12
Brúarenda má merkja með skjöldum með svörtum og gulum skástrikum sem vísa að vegi.
Gátskjöldur á veggreiningu - K15.11
Gátskjöldur á veggreiningu - K15.11
Þar sem vegur greinist frá öðrum vegi má setja merki með svörtum og gulum skástrikum sem vísa að vegi.
Gátskjöldur á veggreiningu - K15.21
Gátskjöldur á veggreiningu - K15.21
Þar sem vegur greinist frá öðrum vegi má setja merki með svörtum og gulum skástrikum sem vísa að vegi.
Gátstaur - K17.11
Gátstaur - K17.11
Þar sem alda hefur verið sett á akbraut til að draga úr hraða umferðar má setja upp staur með svörtum og gulum röndum beggja vegna akbrautar til frekari viðvörunar.
Stefnuör - K20.11
Stefnuör - K20.11
Þegar stefna vegar breytist og aðstæður bera það ekki greinilega með sér má setja við vegarbrún merki með svörtum og gulum ská­strikum sem mynda örvar í akstursstefnu.
Þverslá - K20.21
Þverslá - K20.21
Þegar vegur endar og aðstæður bera það ekki greinilega með sér má setja við vegarbrún merki með svörtum og gulum skástrikum sem mynda örvar í akstursstefnu.
Þverslá - K20.31 Þverslá - K20.31

Þegar vegur endar og aðstæður bera það ekki greinilega með sér má setja við vegarbrún merki með svörtum og gulum skástrikum sem mynda örvar í akstursstefnu.
Gátskjöldur vegna framkvæmda, vinstri - K30.11
Gátskjöldur vegna framkvæmda, vinstri - K30.11
Nota má merkingar í rauðum og hvítum litum þegar sérstök ástæða þykir til, svo sem vegna framkvæmda á eða við veg.
Gátskjöldur vegna framkvæmda, hægri - K30.12
Gátskjöldur vegna framkvæmda, hægri - K30.12
Nota má merkingar í rauðum og hvítum litum þegar sérstök ástæða þykir til, svo sem vegna framkvæmda á eða við veg.
Þverslá vegna framkvæmda - K31.11
Þverslá vegna framkvæmda - K31.11
Nota má merkingar í rauðum og hvítum litum þegar sérstök ástæða þykir til, svo sem vegna framkvæmda á eða við veg.
Þverslá vegna framkvæmda - K32.11
Þverslá vegna framkvæmda - K32.11
Nota má merkingar í rauðum og hvítum litum þegar sérstök ástæða þykir til, svo sem vegna framkvæmda á eða við veg.

Knúið áfram af 123.is